Title: Al-Anon fjölskyldudeildir fyrir vini og fjölskyldur alkóhólista
Description: Al-Anon er félagsskapur karla, kvenna og unglinga sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju ættingja eða vinar. Al-Anon fjölskyldudeildirnar hafa aðeins einn tilgang: Að hjálpa fjölskyldum og vinum alkóhólista.