Description: Eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni. Þjónusta EJS nær til flestra hliða nútíma upplýsinga- og samskiptatækni, allt frá sölu og þjónustu á heimsþekktum vél- og hugbúnaði, til nýsmíða og þróunar á hugbúnaði og lausnum fyrir atvinnulífið hér á landi sem erlendis.